Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síğa
 
25.11.2006 - Er şrælahaldiğ á undanhaldi?
Í fréttum fyrir stuttu var sagt frá ağ rúmlega 60 pólskir starfsmenn byggingafyrirtækis hér í borg væru ótryggğir şar sem şeir hafa ekkert lögheimili.  Şetta er ekkert nıtt og ef rınt er í lög um útlendinga, şá ber ağilum vinnumarkağarins skylda til ağ upplısa şá um stöğu sína.  Şannig kemur verkalığshreyfingin ağ şessu meğ jákvæğum hætti, eins og hún hefur gert undanfarin ár.  Mennirnir búa í ósamşykktu húsnæği í iğnağarhverfi í Kópavogi og forsvarsmenn fyrirtækisins segjast greiğa sjúkra- og slysakostnağ.  En eins og ağ framan greinir, şá er ekki nóg ağhafst ağ greiğa şessa hluti, şeir eiga ağ ganga úr skugga um ağ şessir erlendu einstaklingar skilji rétt sinn og şá mismunun sem şeir búa viğ.  Şağ hefur veriğ brotalöm á şessu meğal atvinnurekenda, en sum fyrirtæki eru şó til fyrirmyndar í şessum efnum.  Efling, Rafiğnağarsambandiğ og Trésmiğafélag Reykjavíkur hafa  kynnt mönnunum şennan rétt sinn og şağ er şví fagnağarefni, şegar lesiğ er rit EFLINGAR, şar sem höfğağ til erlendra verkamanna á şeirra tungumáli.  Mér sınist ağ íslenska verkalığshreyfingin sé farin ağ taka málin í sínar hendur meğ skynsemi og horfi björtum augum fram á veginn hvağ şağ varğar.

Şórir Steingrímsson | thorir@thorir.is