 Það má segja að sækja norður á Strandir sé maður að sækja í sig aukinn kraft í tengslum við fortíðina. Ég, Sigurður sonur og vinur minn Páll Guðmundsson fórum um helgina norður i Ófeigsfjörð, en þar var ættarmót afkomenda Péturs Guðmundssonar, eldri, og var margt um manninn í blíðskaparveðri.
Sjá myndir hér! |