 Þegar ein drottning enn bætist í fjölskylduna, á eftir Sonju Mist og Eydísi Völu, þá fer kvenþjóðinni innan Oddaættarinnar að fjölga og það hefði verið Láru Helgadóttur, langömmunni, að skapi. Synirnir unga út stelpum og láta pabba sínum eftir með strákana. En við stöndum sem keikir, enn sem komið er erum við í meirihluta, en það er aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Allir eru velkomnir!
Sjá myndir hér!
|