Það er ekki alltaf sem það hittist svo á, að fólkið sér sig fært að mæta, - en það gerðist í þetta sinnið! Fólkið var í fjarfundarsambandi hér áður og tengdist, - hvort sem það er á Facebókinni eða ekki. Slóðin tengdi alla í hvaða tölvu eða snjalltæki sem er! Magnús lét sig ekki vanta, frekar en fyrri daginn og tengdist með símanum sínum í bílnum sínum á leið til Blönduóss, - frjálst og örugglega í "kófinu"! Með nýrri tækni getum við haldið sambandi með auðveldum hætti, - bara vera í tækninni! Þau sem mættu voru þau Ágúst Þorgeirsson, Friðrik Páll Jónsson, Ketill Pálsson, Magnús Ólafsson, Lára Ingólfsdóttir, Ingimundur Ingimundarson, Þórir Steingrímsson, Svanhildur Jóhannsdóttir, Melkorka Benediktsdóttir, Hjördís Ingvarsdóttir, Jónína Þórarinsdóttir, Ragnhildur Karlsdóttir og Björg Gísladóttir. Vel mætt!
|