 Að fljúga um loftin blá undir stjórn afkomanda síns, meðalim Oddaættarinnar, er eins og endurtaka sjáflan sig fyrir u.þ.b. hálfri öld! Þetta dreymdi mann alltaf um þegar legið var úti í móa og horft upp í himininn! Þarna var maður og þetta er ógleymanlegt!

Sjá myndir hér! Sjá video hér! |