 Það var ánægjulegur endurfundur þegar ég var að dreifa bæklingum HEILAHEILLA í Smáralindinni laugardaginn 31.10.2009, - ég hitti þar af tilviljun frænku mína Kötlu Magnúsdóttur, er ég vissi alltaf af, en hafði aldri séð áður. Hún kom við á SLAGDEGI félagsins og lét áhættumála sig eins og myndirnar sýna hér! |