Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síđa
 
23.11.2006 - Fordómafull umrćđa. – Einsleitur stigagangur.
Hingađ til lands streyma erlendir einstaklingar í ţví skyni ađ mynda sér einhverskonar framtíđ, ţá í stuttan tíma, langvarandi eđa jafnvel íhuga búsetu til frambúđar.   Ţađ er mikill auđur fyrir land og ţjóđ ađ myndađ sé fjölmenningarsamfélag af fólki, sem hefur ţessa árćđni og dugnađ, sem er okkur ađ skapi.  Alţingi hefur sett lög fyrir stjórnvöld til fara eftir, en ţví miđur hafa ţau ekki gert viđeigandi ráđstafanir er tryggja réttarstöđu ţessa fólks, sem skilur vart eđa alls ekki íslensku.  Innflytjendur hafa t.a.m. flykkst inn á atvinnumarkađinn í ţví skyni á sjá sér og sínum farborđa og lái ţeim hver sem vill, ađ ţeir láta sér nćgja ađ nota eitthvert annađ tungumál en íslensku.  Ţetta er ađ vísu ekki vandamál bara hér á landi, ţar sem okkur berast fréttir um vandamál innflytjenda m.a. í Evrópu, m.s. Frakkar virđast ekki hafa tök á vandamálinu. Ţar, sem og víđar, hefur boriđ á ţví ađ innflytjendur af sama ţjóđerni og trúarbrögđum hafa veriđ ţröngvađ eđa komiđ sér saman í hverfum og myndađ sér samfélög, sem á stundum er nokkuđ ólík ţeim er ţeir fluttu inní.  Aftur á móti er mikil fjölmenning í ţeim fjölbýlishúsum sem erlendir einstaklingar byggja hér á landi og viđ höfum alla burđi í ţví ađ skapa ţessu fólki góđa og trausta framtíđ.  Ţađ gerum viđ međ ţví ađ byggja framtíđ fyrir börnin er lćra íslenskuna jafnvel betur en ţeir eldri og sjá um samskipti ţessara ólíku menningarhópa á íslensku.

Samkvćmt lögum um útlendinga skulu atvinnurekendur og stéttarfélög veita starfsmanni međ tímabundiđ atvinnuleyfi upplýsingar um grunnnámskeiđ í íslensku fyrir útlendinga, samfélagsfrćđslu og ađra ţá frćđslu sem honum og fjölskyldu hans stendur til bođa.  Ţessu hefur ţví miđur ekki veriđ fylgt nćgilega eftir og gerir Alţjóđahúsiđ sitt besta, eins og lög standa til, en betur má ef duga skal.
 Ţórir Steingrímsson | thorir@thorir.is